Entries by Anna

Tækifæri og áskoranir í loftslagsvænni uppbyggingu ferðaþjónustu

Loftslagsráð býður til samtals og sóknar í loftslagsmálum.Markmiðið viðburðarins sem fer fram 5. maí næstkomandi er meðal annars að varpa ljósi á sóknarfæri sem felast í krefjandi markmiðssetningu og loftslagsvænum fjárfestingum, og að setja umræðu um 2030 markmið í loftslagsmálum í samhengi við áfanga í átt að kolefnishlutleysi.Þátttakendur úr atvinnulífinu verða: Samtalinu verður streymt á […]

NýOrka hlýtur styrk úr Loftslagssjóði

Í lok mars var tilkynnt um úthlutun úr Loftslagssjóði 2021 og hlaut verkefni sem Íslensk NýOrka stýrir 10 milljóna króna styrk fyrir verkefnið Skrokk- og kerfishönnun á fjölnota raftvíbytnu. Samstarfsaðilar að verkefninu eru Arctic Clean Invest ehf., Mannvit, Faxaflóahafnir og Orka náttúrunnar. Verkefnið miðar að því að forhanna raftvíbytnu og greina lykilnotkunarmöguleika hennar, með áherslu […]

,

Þarfagreining fyrir hleðsluinnviði fyrir rafmagns bílaleigubíla

Út er komin skýrsla sem Íslensk NýOrka, EFLA, Samtök ferðaþjónustunnar og Orka náttúrunnar unnu fyrir Umhverfis- og auðlindaráðuneytið um rafvæðingu bílaleigubíla á Íslandi og nauðsynlega innviðauppbyggingu tengdri henni. Skýrslan inniheldur þarfa- og kostnaðargreiningu fyrir innviði ferðamannastöðum og við Keflavíkurflugvöll. Hér má sækja og lesa skýrsluna í heild sinni.

Veffundur 18. febrúar um notkun vetnis í afskekktum byggðum

Næstkomandi fimmtudag, 18. febrúar 2021, fer fram veffundur á vegum Hydrogen Triple Alliance. Yfirskrift fundarins verður How Can Renewables Sustain Resilient Communities? Utilising hydrogen to increase coastal sustainability. Dagskrá má finna hér fyrir neðan og skráning fer fram í gegnum hlekk.

Framkvæmdastjóri NýOrku ræddi orkuskipti í Speglinum

Arnar Páll Hauksson, þáttastjórnandi Spegilsins á RÚV, ræddi í gær við Jón Björn Skúlason, framkvæmdastjóra Íslenskrar NýOrku. Þeir fóru um víðan völl í málefnum er varða orkuskipti: fjölbreytt úrval rafbíla á markaði, noktun vetnis fyrir leigubíla og þungaflutninga og framtíð raforkukerfis Norðurlanda og Evrópu. Hér má hlýða á viðtalið.

Scandinavian Hydrogen Highway Partnership changes its name to Nordic Hydrogen Partnership

Nordic Hydrogen Partnership is the new Nordic hydrogen organisation. In a move that symbolises both the rapidly increasing role of hydrogen in the Nordic energy system as well the Partnership’s commitment to expand the use of hydrogen and e-fuels in the entire Nordic region, the Scandinavian Hydrogen Highway Partnership has become the Nordic Hydrogen Partnership […]

Grein framkvæmdastjóra NýOrku í Morgunblaðinu

Þessi grein eftir Jón Björn Skúlason, framkvæmdastjóra Íslenskrar NýOrku, birtist í Morgunblaðinu 22. desember 2020 undir heitinu Opið bréf sjávarmálastjóra framtíðarinnar. Hana má einnig nálgast á pdf sniðmáti hér:

H2Accelerate – samstarf til að hraða komu vetnistrukka á markað

Daimler Truck AG, IVECO, OMV, Shell og Volvo Group skrifuðu í dag undir samkomulag um samstarf til að stuðla að og hraða komu vetnistrukka á almennan evrópskan markað. Aðilar sem koma að H2Accelerate telja fjárfestingar á hinum ýmsu tengdu sviðum nauðsynlegar á næstu árum til að undirbyggja þróunina sem á að leiða af sér kolefnishlutleysi […]

Vefviðburður Orkuklasans um vetni 3. desember 2020

Orkuklasinn stendur fyrir vefviðburði um reynslu Þjóðverja af vetnisnýtingu í samstarfi við Sendiráð Íslands í Berlín. Viðburðurinn fer fram á ensku þann 3. desember næstkomandi klukkan 9:00-10:15.Dagkráin verður eftirfarandi: Maria Erla Marelsdottir, Icelandic Embassy, Berlin David Bothe, Frontier Economics – “Hydrogen and E-fuels – key ingredient for a successful energy transition in Germany“ Sabine Augustin, OGE – “Hydrogen, infrastructure and […]