17.04.2018 | 08:13 | Flokkur: Rafmagn/Electricity
Mótun markvissrar aðgerðaáætlunar um orkuskipti í íslenskum höfnum með uppbyggingu rafinnviða fyrir skip og annarrar haftengdrar starfsemi eru kjarninn í samningi sem Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir, ferðamála, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra undirritaði í liðinni viku við Íslenska Nýorku og Hafið-Öndvegissetur. Niðurstöðum verður skilað fyrir árslok. Sjá nánar í frétt hér. ...
06.02.2017 | 16:06 | Flokkur: Hydrogen/Vetni, Rafmagn/Electricity
Skipið Energy Observer, sem gengur fyrir rafmagni og vetni leggur brátt í heimsreisu sem mun taka 6 ár.  Á leið sinni mun það heimsækja 50 lönd og koma í 101 höfn til að sýna heimamönnum tæknina um borð. Þetta kemur fram í frétt Washington Post sem má lesa hér og einnig aðra umfjöllun um skipið hér....
03.11.2015 | 08:47 | Flokkur: Rafmagn/Electricity
Íbúar skosku Hebrides eyjanna eru vanir roki og hafa nú tekið sig til og beislað það. Pentland Road wind farm hefur sett upp sex vindmyllur sem framleiða rafmagn á Renault rafbíla. Rafbílana, sem eru af tegundinn Zoe og Kangoo, má svo leigja í lengri eða styttri ferðir um eyjarnar. Verkefnið hefur það að markmiði að útvega gestum og íbúum eyjanna en...
07.05.2015 | 12:53 | Flokkur: Rafmagn/Electricity
Evrópusambandið mun taka þátt í fjármögnun verkefnis sem gengur út á að þróa fyrstu ferju heims af miðlungs stærð sem gengur eingöngu fyrir rafmagni. Ferjan mun ganga fyrir tveimur rafhlöðum sem samtals gefa orku upp á 3800 kílóvattstundir. Tveir rafmótorar munu hvor um sig gefa 750 kW. Verkefnið, sem nefnist e-Ferry, er samstarf danskra, norskra o...
05.05.2015 | 09:32 | Flokkur: Rafmagn/Electricity, Biodiesel/Lífdísell
Fjallað var um RENSEA, verkefni sem Íslensk NýOrka er þátttakandi í, í Landanum fyrir stuttu síðan. Hér er hlekkur á Sarp Ríkisútvarpsins, en þar hefst umfjöllunin þegar tæpar níu mínútur eru liðnar af þættinum....
27.04.2015 | 15:33 | Flokkur: Hydrogen/Vetni, Rafmagn/Electricity
"Fuelled by everything" er heiti lýsandi og skemmtilegrar auglýsingaraðar Toyota fyrir vetnisbílinn Mirai. Fyrsti þátturinn fjallar um efasemdir um vetnistæknina. Sjá nánar á síðu herferðarinnar....
08.04.2015 | 09:43 | Flokkur: Rafmagn/Electricity
Í nýliðnum marsmánuði var Nissan var söluhæsta einstaka merki hjá BL og Nissan Leaf mest selda einstaka bílgerðin, en 25 eintök seldust í mánuðinum. Skúli K. Skúlason, framkvæmdastjóri sölusviðs BL, segir vinsældir Leaf aukast í öllum markhópum, hjá fjölskyldum, fyrirtækjum og bílaleigum en þetta sé í fyrsta sinn sem rafbíll sé mest selda einstaka b...
27.02.2015 | 10:30 | Flokkur: Rafmagn/Electricity, Hydrogen/Vetni, NAHA
Hyundai ix35 Fuel Cell bílar, sem framleiddir hafa verið síðan 2013, kosta nú frá 499.900 krónum í Noregi og því á færi fleiri neytenda en áður. Hyundai ætlar sér að verða leiðandi á rafbílamarkaði enda eru bílarnir á góðu verði í Evrópu, segir Thomas Rosvold, framkvæmdastjóri Hyundai í Noregi. ix35 hefur um 600 km drægi og útblástur hans er eingöng...
14.01.2015 | 09:36 | Flokkur: Rafmagn/Electricity
Chevrolet kynnti nýjan rafbíl sínn, Chevrolet Bolt, á Detroit bílasýningunni, sem hófst 12. janúar. Um er að ræða hreinan rafbíl sem nýtir liþíum jóna rafhlöðu með 320 km drægi. Líklegt er að hann komi á markað árið 2017. Sjá nánar á visir.is og fortune.com...
Next page »