14.01.2015
Chevrolet Bolt rafbíll kynntur

Chevrolet kynnti nýjan rafbíl sínn, Chevrolet Bolt, á Detroit bílasýningunni, sem hófst 12. janúar. Um er að ræða hreinan rafbíl sem nýtir liþíum jóna rafhlöðu með 320 km drægi. Líklegt er að hann komi á markað árið 2017.

Sjá nánar á visir.is og fortune.com