27.01.2015
Hyundai tilkynnir verđlćkkun vetnisbíls

Hyundai tilkynnti nú á dögunum verðlækkun vetnisbílsins Tucson ix35 sem kynntur var seint á síðasta ári. Með þessu vonast bílaframleiðandinn til þess að auka samkeppnishæfni ix35 bæði gagnvart hefðbundnum jarðefnaeldsneytisbílum og bílum sem nýta vistvæna orkugjafa.

Frekari upplýsingar má finna hér.