08.04.2015
Rafbíll söluhćsta bílgerđin hjá BL

Í nýliðnum marsmánuði var Nissan var söluhæsta einstaka merki hjá BL og Nissan Leaf mest selda einstaka bílgerðin, en 25 eintök seldust í mánuðinum. Skúli K. Skúlason, framkvæmdastjóri sölusviðs BL, segir vinsældir Leaf aukast í öllum markhópum, hjá fjölskyldum, fyrirtækjum og bílaleigum en þetta sé í fyrsta sinn sem rafbíll sé mest selda einstaka bílgerðin hjá BL.

Sjá nánar í frétt mbl.is.