16.06.2015
Annađ Mirai auglýsingamyndband lítur dagsins ljós

Í apríl frumsýndi Toyota fyrsta myndbandið í auglýsingaröð sinni um vetnistækni og vetnisbílinn Mirai. Nú hefur annað myndbandið litið dagsins ljós en tökur fóru fram í Titusville í Pennsylvaníu fylki Bandaríkjanna. Íbúar bæjarins telja olíuiðnaðinn eiga uppruna sinn að rekja þangað fyrir um 150 árum, rétt við ána Oil Creek. Toyota þótti því tilvalið að taka upp annan þáttinn í röðinni "Fueled by Everything" í Oil Creek.

Myndbandið og frétt má sjá hér.