01.10.2015
H2 Logic vígir sjöundu vetnisstöđ Danmerkur

Nú í september vígði H2 Logic sína sjöundu vetnisstöð í Korsør á Sjálandi. Með þessari stöð hefur Danmörk nú eitt þéttasta net vetnisstöðva á heimsvísu en stöðin í Korsør er hluti af HyFIVE, verkefni sem styrkt er af FCH JU, evrópsku samstarfsverkefni, og dönski orkustofnuninni.

Sjá hér fréttatilkynningu H2 Logic