17.11.2015
Vetnisbíll frá Honda vćntanlegur á markađ 2016

Honda frumsýndi nú fyrir stuttu á bílasýningu í Tokyo nýjan bíl, Clarity Fuel Cell, sem kemur á markað í Japan árið 2016. Líklegt er talið að bíllinn komi til Evrópu á síðari hluta sama árs. Drægi bílsins er um 700 km og einungis tekur 3 mínútur að fylla tankinn.

Sjá nánar í frétt mbl og á síðu Honda.