06.01.2016
Eykur Hyundai drćgni vetnisbíls síns í 650 km fyrir 2020?

Hyundai ætlar sér að framleiða nýjan Tucson vetnisbíl fyrir 2020, sem er meira en einungis breytt útgáfa af bensínbifreið. Nýja útgáfan mun ná 800 km drægi, sem er umtalsvert umfram það sem núverandi keppninaugar bjóða, en Toyota Mirai hefur 500 km drægi og Honda Clarity Fuel Cell, sem kemur á markað árið 2017, hefur 700 km drægi.

Sjá nánar í grein Green Car Report og Autocar.co.uk.