04.02.2016
Honda og GM hyggja á sameiginlega efnarafalaverksmiđju

Frasælt samstarf Honda og GM heldur áfram. Bílaframleiðendurnir tveir hyggjast reisa sameiginlega efnarafalaverksmiðju fyrir árið 2025 en þeir munu áfram framleiða sjálfir bíla sína þó þeir noti sömu rafala. Honda stefnir að því að koma Honda Clarity vetnisbíl á markað árið 2017 á meðan enn er óljóst hvenær GM kemur til með að snúa aftur í vetnisbransann. GM leggur sem stendur áherslu á rafbíla og tengiltvinnbíla, með Chevrolet Bolt EV í farabroddi. 

Sjá nánar hér.