07.03.2016
Stefna Uno-X ađ opna 20 vetnisstöđvar í Noregi fyrir 2020

Næsta kynslóð rafbíla verður í formi vetnisbíla, samkvæmt framkvæmdastjóra Uno-X group, Vegar Kulset. Fyrirtækið stefnir að því að opna 20 vetnisstöðvar fyrir árið 2020 í Osló, Bergen, Trondheim, Stavangri og Kristiansand og meðfram þjóðvegum á milli þessara borga. Kulset kallar eftir því að stjórnvöld fjalli um vetnisstöðvar í Samgönguáætlun sinni fyrir tímabilið 2018-2021 og segir það vetnisbílar séu mikilvæg og raunhæf hreinorkulausn fyrir þetta strjálbýla ríki þar sem vetur eru langir.

Sjá nánar í grein Nettavisen.