07.07.2016
Reynsluakstur Mercedes Benz B-Class F-cell ekki jákvćđ upplifun

David Wenger hjá Wenger Engineering GmbH hefur nú ekið MB vetnisbíl í 2 ár og lýsir upplfiun sinni í nýlega útgefinni samantekt. Þar segir hann frá reynslu sinni hvað varðar innviði fyrir vetnisbíla, notkun smáforrita sem halda utan um stöðu vetnisstöðva og akstur bílsins sjálfs.

Sjá nánar í umfjöllun Green Car Reports og kynningu Wengers.