20.02.2017
100 bílar ţegar afhentir í einu stćrsta vetnisverkefni heims

100 vetnisbílar hafa nú verið afhentir sem hluti af verkefninu Hydrogen Mobility Europe (H2ME) sem er þverevrópskt verkefni sem hefur það að markmiði að búa til stærsta net vetnisstöðva á heimsvísu auk þess að fjölga vetnisbifreiðum í umferð. Þetta kemur fram í tilkynningu frá verkefninu, sem má lesa nánar um á síðu verkefnisins og í frétt CTV News.