Tenglar um metan

Nokkrir aðilar hafa unnið í tengslum við metan á Íslandi, hér fyrir neðan eru nokkrir þeirra:

Megas ehf: Sala, ísetning og viðhald metanbúnaðar fyrir bifreiðar.

Metan: Á undanförnum árum hefur Metan verið markaðs- og söluaðili metans á Íslandi.

Metanorka ehf: er með framleiðslu, dreifingu og sölu á metani á samgöngutæki.

Norðurorka framleiðir metan úr hauggasi.

Sorpa framleiðir metan úr hauggasi og ráðgerir að taka í notkun nýja gas- og jarðgerðarstöð árið 2016.

Vélamiðstöðin: sérhæfir sig í metanbreytingum ökutækja.