Nokkrir tenglar um rafbíla

Samtök um Hreinorkubíla: Regnhlífarsamtök þeirra sem hafa hagsmuni og áhuga á að stuðla að notkun innlendra orkugjafa í ökutækjum. Markmið samtakanna er að fjölga slíkum ökutækjum á Íslandi umtalsvert næstu árin.

Rafey ehf: breytingar á bensín- og dísilbílum í rafbíla, þjónusta við rafbíla. Innflutningur á mótorum, stýringum og öðrum íhlutum fyrir rafbíla.

Northern Light Energy vinnur meðal annars að rafbílavæðingu Íslands, en EVEN hf, sem selur rafbíla, er eitt af dótturfyrirtækjum NLE.