Íslensk NýOrka hefur reynslu að því að skipuleggja ráðstefnur tengdar vetni og öðrum orkugjöfum sem tengjast orkuskiptum í samgöngum.

Hér til hliðar má sjá nokkrar ráðstefnur sem fyrirtækið hefur skipulagt og fyrirlestra þeirra.