HyApproval 05 - 07

 

 

 Handbók fyrir vottun vetnisstöðva

Íslensk NýOrka var einn af 26 þátttakendum í þessu verkefni sem styrkt er af Evrópusambandinu. Markmið verkefnisins var að búa til "handbók fyrir vottun vetnisstöðva" sem á að vera notaður til að votta áfyllingastöðvar í Evrópu en handbókin er hugsuð fyrir rekstraraðila vetnisáfyllingastöðva og bæjaryfirvöld.

Fyrir frekari upplýsingar um verkefnið bendum við á heimasíðu verkefnisins:   www.hyapproval.org