Millistykkiđ

Millistykkið var styrkt af Orkusjóði og var eins árs verkefni með það að markmiði að hvetja til aukinnar notkunnar vélahitara fyrir almenna bíla með því að auka aðgengi bíla að rafmagnsinnstungum. Ljóst er að í nánustu framtíð munu allir eða flestir bílar verða tengdir við rafmagn. Ljóst er einnig að Íslendingar eru mjög aftarlega á merinni í nýtingu vélahitara og með því að kynna mun betur fyrir almenningi og sérstaklega fyrirtækjum ávinning þess að nota vélarhitara gæti jafnvel gert innleiðingu tengiltvinn- og rafbíla orðið mun einfaldari þar sem notendur myndu venjast því að stinga bílnum í samband. 

 Hér má finna lokaskýrslu verkefnisins.