Hydrogen Mobility Europe (H2ME)

Hydrogen Mobility Europe er verkefni sem snýr að uppsetningu dælustöðva fyrir vetnisknúin ökutæki (FCEV) ásamt innleiðingu vetnisbíla um alla Evrópu. Um leið styður það við þéttingu fyrsta samevrópska kerfi vetniseldsneytisstöðva. H2ME verkefnið mun stækka evrópska vetnisbílaflotann til muna og miðar sýnir fram á að vetnis og efnarafalatæknin er áreiðanleg, raunhæf og tilbúin fyrir markaðinn. Sjá nánar á vefsíðu H2ME.