Vinnufundur / Ráðstefna, 03. júní 2010

Vinnufundurinn, ráðstefnan var haldin í Háskólinn í Reykjavík, fimmtudaginn 03. júní sl.

Í tengslum við skipan nefndar iðnaðarráðherra um Orkuskipti í samgöngum setti undirbúningshópur verkefnisins
á fót vinnufund, ráðstefnu til að fá innsýn í þau verkefni sem nú eru í gangi á Íslandi og snúa að notkun á innlendu visthæfu eldsneyti.

Fjallað var um rafbíla,  metan,  vetni, lífdísel o.fl. og í lokin voru umræður þar sem gestum gafst kostur á að koma
með spurningar og ábendingar til nefndarmanna.

Dagskrá

Eftirfarandi eru glærukynningar tengdar fundinum:

  1. Breytingar á bílum í rafbíla, Hlynur Stefánsson, HR
  2. Breytingar á bílum í rafbíla, Helgi Þór Ingason, HÍ
  3. Rafbílar og innviðir, Sighvatur Lárusson 2012
  4. Framtíðarbílar, Ivan Mladenovic
  5. Kínverskir rafbílar, Halldór Sigurþórsson
  6. iMIEV á Íslandi, Sigurður Kr. Björnsson, Hekla
  7. Samtök um hreinorkubíla Hilmar Hilmarsson
  8. Staða vetnisrafbíla og tengd verkefni, Jón Björn Skúlason, Íslensk NýOrka
  9. Vetnisrafbílar; Hallmar Halldórs
  10. Sætó; Ari Arnórsson, bílasmiður
  11. Metan staða og framtíðarhorfur, Einar Vilhjálmsson
  12. Breyingar á bensínbílum í metanbíla, Lingþór Jósepsson Vélamiðstöðin
  13. Lífdíselframleiðsla á Íslandi, Ásgeir Ívarsson, Mannvit
  14. Kynning á merki átaksins, iðnaðarráðherra
  15. Carbon Recycling  International