Skip to main content

Nordic Roadmap phase 2: Accelerating zero-carbon shipping in the Nordics

Íslensk NýOrka tekur þátt í að undirbúa vegvísi fyrir Norðurlönd með það að markmiði að draga úr losun frá skipaflotanum. DNV leiðir verkefnið sem stutt er af Norrænu ráðherranefndinni og fjöldi norrænna aðila kemur að. Verkefnið byggir á niðurstöðum úr fase I í verkefninu en þá var enginn íslenskur þátttakandi í verkefninu. Það er mikilvægt að íslenskir aðilar fylgist vel með hvernig byggja á vegvísi fyrir Norðurlöndin enda verður það ærið verkefni að koma íslenskum fiskiskipaflota yfir á vistvænt eldsneyti í framtíðinni.

“This new phase of the project aims to strengthen collaboration among industry stakeholders and explore how we can finance green shipping routes. We are moving from planning to action, and I look forward to following the project as it progresses.”

Sjá nánar:

DNV to lead Nordic Roadmap phase 2: Accelerating zero-carbon shipping in the Nordics

Ef einhver hefur áhuga á frekari upplýsingum frá slíkri ferð verið þá endilega í sambandi við okkur.

skulason@newenergy.is