Skip to main content

Nýlega heimsótti Íslensk NýOrka Bus World 2025 og sótti ráðstefnu Zero Emission Buses 2025.

Það var skýrt þar að tækniþróun í strætisvögnum og rútum hefur orðið talsverð og ljóst að það  er enginn hindrun lengur í vegi fyrir innleiðingu losunarfrírra strætisvagna og/eða rútum. Ljóst er að ákall framleiðenda var bara innviðir.. innviðir.. innviðir. Hvort sem er hreinar rafmangs (batterí) tæki eða vetnis þá nota þau sömu innviði og t.d. trukkar munu gera. Það geta því verið umtalsverð samlegðaráhrif þar.

Samantekt má sjá í meðfygljandi glærum.

Ef frekari upplýsinga er óskað má hafa samband við Jón Björn Skúlason, skulason@newenergy.is