[av_textblock size=“ font_color=“ color=“ av-medium-font-size=“ av-small-font-size=“ av-mini-font-size=“ av_uid=’av-jqrsbsd7′ admin_preview_bg=“]
Vetnisstefna Þýskalands afhjúpuð
Ríkisstjórn Þýskalands kynnti nýverið stefnu sína í vetnismálum og hvernig Þjóðverjar hyggast endurnýjanlega orkugjafa til að hraða orkuskiptum í landinu. Þar er einungis litið á vetni sem framleitt er með hreinni orku sem framtíðar lausn til sjálfbærni í orkumálum en það sem framleitt með gasi og kolefnisföngun megi nota til bráðabirgða.
Þar koma meðal annars fram eftirfarandi áhersluþættir:
- að gera grænt vetni að fýsilegum orkubera fyrir samgöngur
- að vetni verði notað í meiri mæli í iðnaði
- að skapaður verið innanlandsmarkaður fyrir vetnistengda tækni
- að Þýskaland verði leiðandi á heimsvísu í notkun og framleiðslu vetnistækni.
Sjá nánar í fréttatilkynningu þýskasamgönguráðuneytisins og á Clean Energy Wire.
[/av_textblock]