Skip to main content

Yesterday marked the anniversary of Icelandic New Energy’s foundation, May 15, 1999. Please enjoy this photo from the inauguration of the world’s first commercial hydrogen refueling station, in Reykjavík on April 23, 2003. Pictured are Jón Björn Skúlason, General Manager at INE, Valgerður Sverrisdóttir, Minister for Industry, Þorsteinn Ingi Sigfússon, CEO of Innovation Center Iceland, Guðjón Ólafur Jónsson, Chairman of the Board at Strætó, the Reykjavík public transport operator, og Þórólfur Árnason Mayor of Reykjavík.

Í gær, 15. maí, voru 23 ár frá stofnun Íslenskrar Nýorku! Af því tilefni viljum við deila þessari stórkostlegu mynd frá opnun fyrstu vetnisstöðvar heims, 23. apríl 2003, í Reykjavík. Á myndinni frá vinstri eru Jón Björn Skúlason, framkvæmdastjóri Íslenskrar Nýorku, Valgerður Sverrisdóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, Þorsteinn Ingi Sigfússon, forstjóri Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands, Guðjón Ólafur Jónsson, stjórnarformaður Strætó, og Þórólfur Árnason borgarstjóri.