[av_textblock size=“ font_color=“ color=“ av-medium-font-size=“ av-small-font-size=“ av-mini-font-size=“ av_uid=’av-jqrsbsd7′ admin_preview_bg=“]
Grein á Kjarnanum um hlutverk vetnis í orku- og loftslagsmálum framtíðarinnar
Guðmundur Guðmundsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri Sementsverksmiðju ríksins skrifaði nýlega yfirgripsmikla og áhugaverða grein um nýtingu vetnis. Hann rekur þróun ýmissa tæknilausna um föngun koldíoxíðs og notkun vetnis, sem talið er munu leika aðalhlutverk í orku- og loftslagsmálum framtíðar.
Sjá hér á vef Kjarnans.
[/av_textblock]