Loftslagsbreytingar krefjast þess að notkun jarðefnaeldsneytis verði hætt og ríkisstjórnir víða um heim hafa sett sér metnaðarfull markmið í orkuskiptum. Vefviðburður þessi fjallar um hlutverk lítilla hafna í orkuskiptum og þær áskoranir sem hafnasamlög standa frammi fyrir í þeim efnum.
Fyrirlesarar okkar buðu upp á ýmis ólík sjónarhorn tengdum tækifærum lítilla norrænna hafna í orkuskiptum á sjó. Þeir ræddu lausnir sem eru til staðar og geta stuðlað að þátttöku hafna sjálfbærni vegferð sinni sem og styrkt framlag þeirra til rafvæðingar og samdrætti í losun gróðurhúsalogttegunda.
Dagskráin var eftirfarandi:
Intro to Challenges of Small Ports
Gunnar Tryggvason, Icelandic Port Association
Overview of Decarbonization Pathways for the Icelandic Maritime Sector
Nikolai Hydle Rivedal, DNV
Port and Alternative Fuel Infrastructure – Status of International Standards
Arild Røed, Norwegian Electrotechnical Committee
Implementation and Benefits of EPI
Jon Olav Stedje, Environmental Port Index
The Role of Utility Companies the Clean Energy Transition – What Needs to Change?
Jóhannes Þorleiksson, Veitur
Fundarstjóri: Anna Margrét Kornelíusdóttir, Íslenskri Nýorku
Vefviðburðurinn var haldinn í samstarfi Íslenskrar Nýorku, Nordic Atlantic Cooperation (NORA), Norrænu ráðherranefndarinnar, og NordMar Ports verkefnisins og má nálgast upptöku hér fyrir neðan.