Skip to main content

Splunkuný og uppfærð vefsíða Íslenskrar Nýorku er komin í loftið!

Eftir farsælt samstarf og þó nokkra fundi með Premis er nýja síðan okkar loksins tilbuið!

Við erum ferlega ánægð með útkomuna og vonum að virkni hennar nýtist samstarfsaðilum og öðrum sem leitaupplýsinga um fyrirtækið.