Skráning er nú hafin á Norrænu vetnisráðstefnuna, HFC Nordic, en hún fer fram í Kaupmannahöfn dagana 8. – 9. nóvember 2022. Dagskráin er hlaðin spennandi erindum frá lykilaðilum í norrænni vetnistækni: Everfuel, Quantron, Powercell, Ballard Power Systems og fleiri.
Afsláttur verður af skráningargjaldi fram til 26. október, en það veitir aðgang að ráðstefnunni báða daga, auk kvöldverðar 8. nóvember og að morgni og í hádegi báða daga.