Skip to main content

Norrænar orkurannsóknir (Nordic Energy Research) ferðuðust nýlega um Norðurlöndin og hittu ýmsa leiðtoga úr atvinnulífinu til að ræða tækifæri sem felast í orkuskiptum. Einn þeirra var Jón Björn Skúlason, framkvæmdastjóri Íslenskrar Nýorku. Ferðasagan var tekin saman í myndbandi sem sjá má hér fyrir neðan.