[av_textblock size=“ font_color=“ color=“ av-medium-font-size=“ av-small-font-size=“ av-mini-font-size=“ av_uid=’av-jqrsbsd7′ admin_preview_bg=“]
Íslensk NýOrka tekur að sér rekstur Hafsins – Öndvegisseturs
Hafið – Öndvegissetur og Íslensk NýOrka hafa komist að samkomulagi um að Íslensk NýOrka taki að sér skrifstofurekstur Hafsins – Öndvegisseturs og verkefnastjórn fyrir Hafið – Öndvegissetur en það markmið félagsins er að skapa samstarfsgrundvöll fyrir fyrirtæki, opinbera aðila og rannsóknarstofnanir til þróunar á tækni, löggjöf og hverju því sem stuðlar að verndun og sjálfbærri umgengni um hafið.
Samstarfssamningurinn var undirritaður í liðinni viku, af Jóni Ágústi Þorsteinssyni stjórnarformanni Hafsins – Öndvegisseturs og Eddu Sif Pind Aradóttur stjórnarformanni Íslenskrar NýOrku.
Sjá nánar í tilkynningu frá Hafinu – Öndvegissetri.
[/av_textblock]