Skip to main content
[av_textblock size=“ font_color=“ color=“ av-medium-font-size=“ av-small-font-size=“ av-mini-font-size=“ av_uid=’av-jqrsbsd7′ admin_preview_bg=“]

ZeroAvia þróar vetnisflugvél

Nýsköpunarfyrirtækið ZeroAvia hefur unnið að þróun vetnisflugvélar með það fyrir augum að bjóða upp á farþegaflug án CO2 losunar.

Forsvarsmenn félagsins segja vetnið hentugri og léttari lausn fyrir flugvélar en til dæmis rafmagnsflugvélar sem þurfa að bera þung batterí.

Nú hefur þessi 20 sæta flugvél verið í prófunum og stefnir ZeroAvia að því að koma henni á markað árið 2022.

Það verður áhugavert að fylgjast með framgangi þessa verkefnis!
[/av_textblock]