Skip to main content
[av_textblock size=“ font_color=“ color=“ av-medium-font-size=“ av-small-font-size=“ av-mini-font-size=“ av_uid=’av-jqrsbsd7′ admin_preview_bg=“]

Íslensk Nýorka tekur þátt í TRA2020

TRA2020 – Rethinking transport

Íslensk NýOrka sendi í haust inn grein til kynningar á TRA2020, Transport Research Arena, einni stærstu samgönguráðstefnu Evrópu, sem fer fram í Helsinki í Finnlandi í apríl 2020. Greinin fjallar um þróun orkuskipta á Íslandi og aðkomu Íslenskrar Nýorku að verkefnum er tengjast vistvænu orkugjöfum og orkuskiptum í samgöngum.

Skráning til þátttöku á ráðstefnunni er nú þegar hafin. Hér má nálgast upplýsingar um ráðstefnuna.
[/av_textblock]