Don Quixote

EHA » The DON QUICHOTE Project Installation Started

Don Quichote verkefnið (Demonstration Of New QUalitative Innovative Concept of Hydrogen Out of wind Turbin Electricity), var unnið frá 2012 til 2018. Markmið þess var að sýna fram á að notkun græns vetnis til orkugeymslu væri raunveruleg og raunhæf lausn, bæði tæknilega séð og fjárhagslega. Verkefnið tengdi saman nýtingu orkugjafa á borð við vind- og sólarorku til framleiðslu á grænni raforku til samgangna. Að verkefninu komu WaterstofNet, TÜV Rheinland, thinkstep, Hydrogenics, Colruyt Group, FAST – the Italian Federation of Scientific and Technical Associations, og Íslensk Nýorka.

Hér má finna vefsíðu verkefnisins.