Skip to main content

Í styrktaráætlun Nordic Energy Research er nú opið fyrir umsóknir vegna verkefna sem leggja áherslu á orkuskipti á sjó, innviði þessu tengdu o.s.frv. Umsóknarfrestur er til 22. febrúar en þann 12. janúar fer fram upplýsingafundur

Áætlunin tekur til eftirfarandi málefna:

Vetni, ammoníak eða annað eldsneyti byggðu á grænu eða bláu vetni
Verkefna sem nýta lífeldsneyti
Orkugeymslur
Skipahönnun og/eða orkunýting um borð í skipum
Þróun öryggisráðstafana og staðla sem taka tillit til innleiðingar vistvæns eldsneytis og skipahönnunar
Aðfangakeðja og/eða uppbygging eldsneytisinnviða í höfnum

Sjá nánari upplýsingar á vef Nordic Energy Research.