HUGE

Hydrogen Utilization & Green Energy (HUGE) verkefnið var þriggja ára verkefni sem styrkt er af Northern Periphery and Arctic (NPA) áætluninni. Markmið þess var meðal annars að auka þekkingu á notkun græns vetnis sem raunhæfs orkugjafa á afskekktum stöðum og í dreifbýli og þá sérstaklega til húshitunar, í samgöngum og fyrir iðnað.

Verkefnið var unnið 2019-2022 og aðilar að verkefninu voru Færeyjar, Írland, Ísland og Finnland.

Frekari upplýsingar um verkefnið og aðila að því má finna á vefsíðu þess.

No photo description available.