Skip to main content
[av_textblock size=“ font_color=“ color=“ av-medium-font-size=“ av-small-font-size=“ av-mini-font-size=“ av_uid=’av-jqrsbsd7′ admin_preview_bg=“]

Vefviðburður Making Marine Applications Greener 24. september

Íslensk NýOrka hefur annað hvert ár staðið fyrir ráðstefnu um vistvæna orkugjafa fyrir skip þar sem helstu verkefni á Norðurlöndum og Evrópu eru kynnt auk þess sem fjallað hefur verið um hagræn stjórntæki í nágrannalöndum sem styðja þróunina í átt að orkuskiptum.

Vegna samkomutakmarkana í tengslum við heimsfaraldur kórónuveirunnar verður ráðstefnunni að þessu sinni breytt í vefviðburð. Sá fyrri fór fram 24. september í gegnum Zoom veffundakerfið milli 10 og 12.

Eftirfarandi fyrirlesarar héldu erindi:

  • Madadh Maclaine, stofnandi og aðalritari Zero Emissions Maritime Technology Ltd., Zero Emissions Ship Technology Association
  • Jyrki Mikkola, VTT, verkefnastjóri FLAGSHIPS Project
  • Prasanna Colluru, framkvæmdastjóri viðskiptaþróunar, Future Proof Shipping
  • Georg Matzku, forstöðumaður markaðsmála og háspennutenginga, Stemmann-Technik

Anna Margrét Kornelíusdottir, verkefnastjóri hjá Íslenskri NýOrku og Hafinu Öndvegissetri verður fundarstjóri.

Frekari upplýsingar og skráningu má finna hér.
[/av_textblock]