Ráðstefna um háspennutengingar fyrir skip í Kaupmannahöfn 18. september 2020

Danish Maritime og Danska hafnasambandið standa fyrir ráðstefnu háspennutengingar fyrir skip í höfn föstudaginn 18. september 2020. Viðburðurinn fer fram í Christiansborg 9:00-15.30 en að lokinni dagskrá býðst gestum að fara í siglingu um Kaupmannahöfn.

Dagskrá, nánari upplýsingar um skráningu og fleira má finna hér.