ELECTIN

ELECTIN verkefnið (Electric heavy-duty transport: Energy needs, locations, grid and charging stations for heavy duty (larger) vehicles) var til tveggja ára verkefni og styrkt NORA (Nordic Atlantic Cooperation). Markmið þess var meðal annars  að efla skilning á raforkunotkun og þar með innviðaþörf þungaflutningabíla á rafmagni á ýmsum stöðum á Íslandi.

Verkefnið var unnið 2021-2023 og aðilar að verkefninu voru Færeyjar, Noregur, Ísland og Grænland.

Íslensk Nýorka leiddi verkefnið en auk þess tóku Umhvørvisstovan, Beyonder, Blámi og Nukissiiorfiit þátt.

Samantekt á niðurstöðum verkefnisins er að finna hér.