MAREN (Marine Energy Transition) er verkefni til tveggja ára 2022-2024 sem snýr að orkuskiptum á sjó. Verkefnið er styrkt af Nordic Innovation og aðilar að því eru RISE Research Institutes of Sweden, Danish Maritime, SINTEF, Renewable Energy Cluster í Noregi, VASEK og Íslensk Nýorka er fulltrúi Íslands.

Nánar má fræðast um markmið verkefnisins og viðburði tengdu því á vefsíðu þess.