Skip to main content
[av_textblock size=“ font_color=“ color=“ av-medium-font-size=“ av-small-font-size=“ av-mini-font-size=“ av_uid=’av-jqrsbsd7′ admin_preview_bg=“]

Jón Björn Skúlason fjallar um orkuskipti á Hringbraut

Jón Björn Skúlason, framkvæmdastjóri Íslenskrar NýOrku, var gestur Lindu Blöndal í frétta- og umræðuþættinum 21 á Hringbraut í gærkvöldi. Þar ræddi hann orkuskipti í samgöngum og notkun hinna ýmsu orkugjafa á samgöngutæki á næstu árum og í framtíðinni.

Hér í hlekk má lesa umfjöllun um viðtalið og hér má horfa á það á vef Hringbrautar.
[/av_textblock]