Út er komin skýrsla sem Íslensk NýOrka, EFLA, Samtök ferðaþjónustunnar og Orka náttúrunnar unnu fyrir Umhverfis- og auðlindaráðuneytið um rafvæðingu bílaleigubíla á Íslandi og nauðsynlega innviðauppbyggingu tengdri henni. 🔌🚗

Skýrslan inniheldur þarfa- og kostnaðargreiningu fyrir innviði ferðamannastöðum og við Keflavíkurflugvöll. 💡

Hér má sækja og lesa skýrsluna í heild sinni.