Skip to main content

Takið daginn frá fyrir Norrænu vetnisráðstefnuna 2022! ⏰

Loksins, eftir fjögurra ára bið, er komin dagsetning fyrir næsta viðburð, sem fer fram 8.-9. nóvember á Hotel Ottilia í Kaupmannahöfn. Von á frekari upplýsingum á næstunni en ráðstefnan fór síðast fram í Reykjavík í október 2018. 👀

Sem fyrr eru það meðlimir Nordic Hydrogen Partnership sem standa að viðburðinum:

Brintbranchen

Norwegian Hydrogen Forum

Hydrogen Sweden

Icelandic New Energy

VTT Technical Research Centre of Finland