Skip to main content
HFC Nordic býður upp á glæsilega dagskrá að vanda.

Nú eru síðustu forvöð að skrá sig til þátttöku á HFC Nordic, Norrænu vetnisráðstefnuna 2022. Hún fer fram í Kaupmannahöfn í næstu viku, 8.-9. nóvember og er haldin af Brintbranchen, Hydrogen Denmark.

Þar verða saman komnir helstu sérfræðingar í vetnistækni á Norðurlöndum auk bíla- og trukkaframleiðenda.

Skráðu þig núna, áður en síðustu sæti fyllast!