Skip to main content
Mynd: Rony Michaud

Landsvirkjun og Linde hafa skrifað undir samstarfssamning og munu vinna að orkuskiptum á Íslandi með þróun grænna vetnis- og rafeldsneytisverkefna. Slík verkefni munu skipta sköpum við að draga úr og hætta notkun bensíns og olíu í samgöngum hér á landi og um allan heim. Samningur þess efnis var undirritaður í vikunni.

Þetta er mikilvægt skref í orkuskiptum og endurspeglar mikinn áhuga innanlands sem utan á nýtingu rafeldsneytis til orkuskipta.

Sjá nánar í frétt Landsvirkjunar.