Fyrirtæki á Norðurlöndum vinna hörðum höndum að samdrætti í losun GHL
Í nýútkominni skýrslu um leiðir fyrirtækja á Norðurlöndum til að tækla sjálfbærni- og loftslagsmál kemur eftirfarandi fram: • Loftslagsmál skipta stjórnendur fyrirtækja gríðarlegu máli • Stór útflutningsfyrirtæki á Norðurlöndum hafa þegar skuldbundið sig til að draga úr eigin útblæstri gróðurhúsalofttegunda (GHL) og leggja þannig sitt á vogarskálarnar gegn hnattrænni hlýnun og loftslagsbreytingum • Fyrirtækin sjá […]