Skip to main content

Í nýútkominni skýrslu um leiðir fyrirtækja á Norðurlöndum til að tækla sjálfbærni- og loftslagsmál kemur eftirfarandi fram:

• Loftslagsmál skipta stjórnendur fyrirtækja gríðarlegu máli
• Stór útflutningsfyrirtæki á Norðurlöndum hafa þegar skuldbundið sig til að draga úr eigin útblæstri gróðurhúsalofttegunda (GHL) og leggja þannig sitt á vogarskálarnar gegn hnattrænni hlýnun og loftslagsbreytingum
• Fyrirtækin sjá glögg tengsl á milli samdrættar í losun GHL, samkeppnishæfni og arðsemi
• Fyrirtæki tækju fagnandi stífari markmiðum ríkisstjórna sinna um hraðari samdrátt losunar og innleiðingu aðgerða til að takast á við vandann

Sjá skýrsluna í heild sinni í hlekk.