Áskoranir tengdar víðtækari notkun vetnis
Hafnir víða um heim skoða nú möguleikann á því að nota vetni í starfsemi á hafnarsvæði. Töluverð vinna er framundan í því t.d. að aðlaga reglur að notkun við nýjar aðstæður, samhliða öðrum iðnaði og annarri starfsemi, segir Alexandru Floristean, verkefnisstjóri hjá Hydrogen Europe
Sjá nánar í frétt Port Strategy.