Toyota og Kenworth smíða 10 vetnistrukka fyrir höfnina í LA

Kenworth T680 powered by Toyota hydrogen fuel-cell powertrain, at 2019 Consumer Electronics Sh

Toyota og Kenworth sýndu afhjúpuðu nýlega reynsluútgáfu af vetnistrukk sem bílasmiðirinir hafa unnið að í sameiningu.  Til stendur að breyta 10 Kenworth trukkum í vetnistrukka sem nota á við höfnina í Los Angeles og Long Beach. Verkefnið er styrkt af Californíu ríki með það fyrir augum að draga úr mengun frá bifreiðum í starfsemi hafnanna.

Sjá nánar í frétt Green Car Reports.