Skip to main content
[av_textblock size=“ font_color=“ color=“ av-medium-font-size=“ av-small-font-size=“ av-mini-font-size=“ av_uid=’av-jqrsbsd7′ admin_preview_bg=“]

Hyundai Nexo: Bíll sem markar tímamót

Hyundai Nexo á Íslandi. Mynd: Fréttablaðið

Nýverið fjallaði Finnur Thorlacius, blaðamaður hjá Fréttablaðinu um vetnisbílinn Hyundai Nexo, sem væntanlegur til landsins á allra næstu vikum. Hann segir bílinn snarpan og lipran í akstri, vel hannaðan og ekki spilli fyrir að útblástur sé einungis vatn.

Nexo fæst hjá BL Kauptúni – nánar um bílinn og reynsluaksturinn í grein Finns hér.
[/av_textblock]