Hyundai Nexo: Bíll sem markar tímamót

Hyundai Nexo á Íslandi. Mynd: Fréttablaðið

Nýverið fjallaði Finnur Thorlacius, blaðamaður hjá Fréttablaðinu um vetnisbílinn Hyundai Nexo, sem væntanlegur til landsins á allra næstu vikum. Hann segir bílinn snarpan og lipran í akstri, vel hannaðan og ekki spilli fyrir að útblástur sé einungis vatn.

Nexo fæst hjá BL Kauptúni – nánar um bílinn og reynsluaksturinn í grein Finns hér.