Skip to main content
[av_textblock size=“ font_color=“ color=“ av-medium-font-size=“ av-small-font-size=“ av-mini-font-size=“ av_uid=’av-jqrsbsd7′ admin_preview_bg=“]

Norrænt samstarf um vetni

Fulltrúar Norsk Hydrogenforum, Íslenskrar NýOrku, Hydrogen Denmark, Vätgas Sweden and VTT Technical Research Center of Finland hittust í byrjun mánaðar til að leggja drög að frekara samstarfi um norræn vetnisverkefni á meðal lítilla og meðalstórra fyrirtækja á Norðurlöndum. Hingað til hafa þessir aðilar starfað saman á vettvangi Scandinavian Hydrogen Highway Partnership (SHHP) en nú er ætlunin að leggja áherslu á notkun vetnis í flutningum á landi og í haftengdri starfsemi. Sjá nánar um verkefnið hér.
[/av_textblock]